News


Jólastemning með UniJon

    Vantar þig/ykkur skemmtilega stemningu í formi tónlistar fyrir jólahlaðborðið, litlu jólin, jólaglöggið eða bara til að gera kvöldið jólalegra? Þau Unnur Arndísardóttir, eða Úní eins og hún kallar sig, og Jón Tryggvi Unnarsson söngvaskáld og trúbadorar hafa seinustu ár boðið uppá fallega og ljúfa jólatónlist sem vakið hefur […]