Jón Tryggvi Unnarsson: „Myndi láta Gordon Ramsey elda“ | Menningarvitinn


Jón Tryggvi, annar helmingur dúettsins UniJon hefur í nógu að snúast þessa dagana. Auk þess að sinna tónlistinni með eiginkonunni af heilum hug starfar Jón Tryggvi sem safnvörður í Byggðasafni Árnesinga. Því starfi sinnir hann yfir sumartímann, eða á meðan söfnin á Eyrarbakka eru opin. Jón Tryggvi og konan hans Unnur voru meðal þeirra sem skipulögðu tónlistarhátíðina Bakkann í…

Source: Jón Tryggvi Unnarsson: „Myndi láta Gordon Ramsey elda“ | Menningarvitinn

Comments

comments